Annað lögmál varmafræðinnar og gróðurhúsaáhrifin

Sumir "efasemdarmenn" gera því stundum í skónna að útskýringar varðandi hnattræna hlýnun séu í mótsögn við annað lögmál varmafræðinnar. En er það rétt? Til að svara því, þá þurfum við fyrst að vita hvernig hnattræn hlýnun á sér stað. Svo verðum við að skoða hvað annað lögmál varmafræðinar er og hvernig hægt er að nota það varðandi hnattræna hlýnun. Hnattræn hlýnun virkar í stuttu máli svona:

Sólin hitar Jörðina. Jörðin og andrúmsloftið geislar hita aftur út í geim. Mestu af geisluninni sem kemur frá sólinni er útgeislað aftur, svo að meðalhiti Jarðar er í grófum dráttum nokkuð stöðugur. Gróðurhúsalofttegundir halda einhverju af þeim varma sem er útgeislað nærri yfirborði Jarðar, sem gerir það erfiðara að losa sig við varmann, svo Jörðin hlýnar sem svar við aukinni geislun. Gróðurhúsalofttegundir gera það að verkum að jörðin hlýnar - svona svipað og teppi sem heldur hita á líkama - og þannig fáum við hnattræna hlýnun. Sjá t.d. hér til að fá ýtarlegri útskýringar á þessu.

Lesa meira á loftslag.is:  Annað lögmál varmafræðinnar og gróðurhúsaáhrifin

Tengt efni á loftslag.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband