Uppfærsla - Wilkins íshellan

Það var í fréttum um daginn að ísbrúin sem hélt Wilkins íshellunni saman væri brostin (sjá færslu). Í kjölfarið bjuggust vísindamenn við því að íshellan myndi byrja að brotna upp næsta sumar (á Suðurskauti - þar er vetur nú).

Nú hafa borist myndir frá gervihnettinum TerraSAR-X sem sýna að hún er nú þegar byrjuð að brotna upp.

tsx20090423annotated
Mynd frá TerraSar gervihnettinum (smelltu á myndina tvisvar til að sjá hana stærri).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband