Sól sól skín á mig...

Hvort þetta er raunhæft er erfitt að segja til um. Mér skilst að það sé vafi hvort ský valdi kólnun eða hlýnun (og þá hvort þetta hafi einhver áhrif - jákvæð eða neikvæð). Að auki hefur þetta engin áhrif sem mótvægi við súrnun sjávar (sjá CO2 - vágestur úthafanna) því ekki er verið að vinna á frumorsökinni (þ.e. magni koldíoxíðs í andrúmsloftinu).

Annars var ég að enda við að skrifa færslu um þetta (sjá: Að breyta loftslagi), þar sem ég fer yfir nokkur ferli sem gætu orðið mótvægi við hlýnun jarðar af mannavöldum.


mbl.is Tilbúin ský gegn hlýnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband