Mögulegar niðurstöður af loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn.

Hvaða mögulegu niðurstöður eru af ráðstefnunni í Kaupmannahöfn í desember?

Eftirfarandi sex niðurstöður eru taldar líklegar, samkvæmt vangaveltum Björn Stigson (frá World Business Council for Sustainable Development).

  1. "Raunverulegur samningur": Bandaríkjamenn og Kínverjar munu veita drifkraftinn fyrir nýtt, metnaðargjarnt og alhliða samkomulag.
  2. Viðskipti eins og venjulega: Allmörg lönd munu vilja fylgja núverandi stefnu sinni.
  3. Takmarkaður samningur: Þar sem t.d. G8 löndin taka eigin stefnu fyrir utan ramma UNFCCC.
  4. Framlenging af núverandi samning, þ.e. Kyoto samkomulaginu.
  5. Ráðstefnan í Kaupmannahöfn "framlengist" fram á árið 2010.
  6. "Sýndarmennska": Miklar yfirlýsingar um vilja, en engin raunverulegur samningur.

[Meira á um COP15 ráðstefnuna á heimasíðu Loftslag.is]

loftslag


mbl.is ESB-leiðtogar ná ekki saman um loftslagsmálin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband