Eru einhverjar sjávarstöðubreytingar í gangi?

sea-level-satellite-2Ris í sjávarstöðu er mælt á margskonar hátt og sýna þær mælingar töluvert samræmi – setkjarnar, sjávarfallamælingar, gervihnattamælingar. Það sem þær mælingar sýna er að ris sjávarstöðu er stöðugt og hefur farið vaxandi á síðustu öld.

Algeng villa í loftslagsumræðunni er að draga upplýsingar úr litlum hluta gagna og taka ekki tillit til heildarmyndarinnar. Þessi völdu gögn eiga svo að sýna fram á að sjávarstaða sé ekki að hækka eða að það hafi hægt verulega á hækkuninni. Þar sem það er ákveðið flökt í mælingum á sjávarstöðu, þá getur verið villandi að skoða stutt tímabil - tímabil þar sem flökt mælinganna ræður - en ekki langtímaleitni breytinganna.

Sjá nánar færslu á Loftslag.is, "Eru einhverjar sjávarstöðubreytingar í gangi?"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband