NASA - Hitastigspúslið sett saman

Í færslu á Loftslag.is er myndband frá NASAexplorer þar sem farið er í nokkur atriði sem hafa áhrif á hitastig jarðar ásamt notkun gervihnatta við rannsóknir og mælingar. Eftirfarandi er lýsing NASAexplorer á efni myndbandsins:

Áratugurinn frá 2000 til 2009 var sá heitasti síðan núverandi mælingar hófust. “Hitastigspúslið sett saman” sýnir hvernig gervihnettir NASA gera okkur kleift að rannsaka mögulegar orsakir loftslagsbreytinga. Myndbandið útskýrir hvaða áhrif sólarsveiflur, breytingar á snjóþekju og skýjahulu ásamt aukins styrks gróðurhúsalofttegunda, geta haft á loftslagið.

Myndbandið má sjá á Loftslag.is, "NASA – Hitastigspúslið sett saman"

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband