Opinn þráður I

thumb_open_threadÞessi færsla er hugsuð sem einskonar hvati á hverskonar umræðu um loftslagsmál. Athugasemdir eru opnar fyrir alls kyns innlegg í umræðuna. Það má koma með hvað sem er sem tengist loftslagsvísindunum eða umræðunni um þau á einhvern hátt í athugasemdir hér undir. Skiptir ekki aðalmálinu hvort um efnisleg nálgun er að ræða eða bundið mál, svo einhver dæmi séu tekin. Um að gera að tvinna saman ýmislegt tengt loftslagsmálum, nýtt og gamalt efni, ýmsar rannsóknir, fróðlega tengla, koma skilaboðum til okkar eða bara til að segja hæ.

Svona færslur nefnast "open thread" á ensku og eru algengt form til að skapa umræðu á erlendum heimasíðum. Það er því ekki úr vegi að prófa þetta hér. Eins og sjá má út frá rómversku tölunni sem í yfirskriftinni, þá gerum við ráð fyrir framhaldi á þessu í framtíðinni.

Við viljum gjarnan fá allar athugasemdir á einn stað og vísum því athugasemdum á Loftslag.is:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband