Sólarorka | Heliotrope húsið

Þýski arkitektinn Rolf Disch hefur hannað sólarorkuheimili, sem nýtir ekki bara orkuna mjög vel, heldur framleiðir líka meiri orku en það notar. Húsið hefur fengið nafnið Heliotrope og það snýst um sjálft sig í takt við gang sólar á himninum og nær þannig að virkja eins mikið af sólarorku og mögulegt er.

... 

Nánar má lesa um þetta á loftslag.is, þar sem m.a. eru myndir af húsinu, sjá Sólarorka | Heliotrope húsið

Tengdar færslur á loftslag.is:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband