Hitastig á heimsvísu í október og ţróun fyrir áriđ 2010

NOAA hefur gefiđ út mánađaryfirlit hitastigs í heiminum fyrir október 2010. Mánuđurinn var 8. heitasti október á heimsvísu síđan mćlingar hófust áriđ 1880. Fyrir tímabiliđ janúar til október er hitafrávikiđ ţađ hćsta og jafnt sama tímabili fyrir áriđ 1998 miđađ viđ hitafrávik fyrir bćđi haf og land. Ef ađeins er tekiđ hitastigiđ yfir landi, ţá er hitafrávikiđ fyrir tímabiliđ, janúar til október, ţađ nćst heitasta, á eftir 2007, en hitafrávik fyrir sjó er ţađ nćst hćsta (jafnt 2003) á eftir 1998.

Eins og vćnta má, ţá hefur La Nina (sem er náttúrulegt fyrirbćri sem hefur, öfugt viđ El Nino, almennt áhrif til kólnunar) sett mark sitt til kólnunar hér ađ undanförnu. Samkvćmt loftslags spá miđstöđ NOAA, ţá er gert ráđ fyrir ađ La Nina eigi enn eftir ađ auka styrk sinn og verđa viđlođandi allavega fram á vormánuđi 2011. Áhrifin á hitastigiđ á heimsvísu eru talin verđa til kólnunar ţađ sem eftir er árs, svipađ og gerđist áriđ 1998.

[...] 

Nánari upplýsingar međ gröfum og útskýringarmyndum á loftslag.is, Hitastig á heimsvísu í október og ţróun fyrir áriđ 2010

Heimildir og annađ efni af loftslag.is:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband