Loftslag.is er tveggja ára – 606 færslur, 82 fastar síður og þýðingarmikið efni

Í dag á loftslag.is afmæli og í tilefni þess er hér færsla sem verður gott að grípa til í framtíðinni. Hér fyrir neðan eru ýmsar færslur á loftslag.is sem hafa öðlast þann sess í huga okkar í ritstjórn að vera þýðingarmiklar, m.a. vegna fjölda tilvísana okkar sjálfra í þær. Þess má geta að þetta er færsla númer 606 á loftslag.is, þá eru ótaldar fastar síður sem eru orðnar 82 á þessu augnabliki.

 

Vera má að við gerum þessa færslu að fastri síðu, jafnvel með viðbótum síðar.

Sagan og kenningin

Koldíoxíð áhrif og mælingar:

Áhrif CO2 uppgötvað
Hvernig CO2 stjórnar hitastigi Jarðar
Gróðurhúsaáhrifin mæld

Svörun loftslags við aukningu gróðurhúsaloftegunda:

Jafnvægissvörun loftslags
Hver er jafnvægissvörun loftslags?

Fyrri tímar og framtíð:

Orsakir fyrri loftslagsbreytinga
Loftslag framtíðar

[...]

Nánar má lesa um þetta á loftslag.is, þar sem finna má enn fleiri tengla á þýðingarmikið efni, í ýmsum flokkum, sem við höfum skrifað á þessum fyrstu tveimur árum, sjá Loftslag.is er tveggja ára – 606 færslur, 82 fastar síður og þýðingarmikið efni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Til hamingju með afmælið

Ágúst H Bjarnason, 19.9.2011 kl. 15:59

2 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Takk fyrir Ágúst :)

Sveinn Atli Gunnarsson, 19.9.2011 kl. 16:52

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Til hamingju með afmælið! BrosandiSpringa úr hlátriHláturDjöfullinnVeikurGaldrakarlUndur og stórmerkiSofandiLöggaBlístra

Emil Hannes Valgeirsson, 19.9.2011 kl. 17:02

4 Smámynd: Vilhjálmur Eyþórsson

Til hamingju. Þrátt fyrir allt verður að hrósa ykkur fyrir dugnaðinn, eða hvað segir ekki máltækið: „Það er betra að veifa röngu tré en öngu“.

Vilhjálmur Eyþórsson, 19.9.2011 kl. 18:25

5 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Kærar þakkir 

Höskuldur Búi Jónsson, 19.9.2011 kl. 19:06

6 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Takk, takk og takk :)

Sveinn Atli Gunnarsson, 20.9.2011 kl. 10:54

7 Smámynd: Magnús Bergsson

Ég vill þakka fyrir þetta frábæra bog. Vildi óska þess að það væri notað sem "forvarnarnámsefni" í skólum. Það mundi eflaust skila sér í meiri skilningi á náttúrunni, ekki síst samhenginu í loftslagsmálum.

Takk fyrir þessi tvö ár

Magnús Bergsson, 25.9.2011 kl. 21:00

8 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Takk fyrir hlý orð Magnús - það er ljóst í mínum huga að það er ekki vanþörf á að koma upplýsingum um loftslagsmál á framfæri.

Sveinn Atli Gunnarsson, 29.9.2011 kl. 15:11

9 identicon

Til hamingju með afmælið og bæklinginn. Ég mun koma honum áfram.

Bestu kveðjur,

Guðni Elísson (IP-tala skráð) 30.9.2011 kl. 11:06

10 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Takk fyrir það Guðni :)

Höskuldur Búi Jónsson, 1.10.2011 kl. 18:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband