Taktur loftslagsbreytinga síðastliðin 20 þúsund ár, á norður- og suðurhveli jarðar

Ein af rökum “efasemdamanna” um þátt manna í hinni hnattrænu hlýnun er að loftslagsbreytingar hafi alltaf orðið – og að hitasveiflur eins og nú eru, séu tíðar þegar skoðuð eru gögn um fornloftslag.

Ný rannsókn sem loftslagsfræðingur í háskólanum í Lundi – Svante Björck – birti fyrir skömmu, bendir til þess að miklar hitasveiflur gerist yfirleitt ekki á sama tíma á norður- og suðurhveli jarðar. Þettta á við um síðastliðin 20 þúsund ár, en það er eins langt aftur og nægilega nákvæm loftslagsgögn beggja hvela jarðar ná aftur. Þessi greining Svante nær því um 14 þúsund árum lengur aftur í tíman en fyrri sambærilegar greiningar.

Margskonar gögn eru notuð sem vísar að fornloftslagi – t.d. kjarnar úr botnseti úthafa og stöðuvatna, úr jöklum og fleira. Í þeim gögnum má lesa hvernig breytingar verða í hitastigi, úrkomu og samsetningu lofthjúpsins.

Ýmsar hitaraðir sem sýna hitastig jarðar á nútíma (holocene - af wikipedia.org).

Höfundur telur að sú hitaaukning sem nú er að gerast, sé harla óvenjuleg í jarðfræðilegu tilliti.

[...]

Nánar má lesa um þetta á loftslag.is, Taktur loftslagsbreytinga síðastliðin 20 þúsun ár, á norður- og suðurhveli jarðar

Tengt efni af loftslag.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband