Sólvirkni

Ágúst Bjarnason birtir á bloggi sínu áhugaverđa myndir međal annars ţessa:

 

 http://sidc.oma.be/sunspot-index-graphics/sidc_graphics.php

Ţar sem hvorugur ritstjóra loftslag.is fćr lengur ađ tjá sig á bloggsíđu Ágústar (eftir vćgar rökrćđur um hitagögn á heimasíđu Trausta fyrir mánuđi síđan) ţá viljum viđ koma međ athugasemd hér. 

Ţessi mynd er frekar lýsandi fyrir sólvirkni undanfarna áratugi. Viđ á loftslag.is sýnum oft sambćrilega mynd - ţar sem teiknađ hefur veriđ ađ auki inn hlýnun á sama tíma skv. NASA GISS. Sú mynd er svona: 

Temp_vs_TSI_2009

Eins og sjá má ţá hefur sólvirknin falliđ nokkuđ síđan fyrir um 50-60 árum. Á sama tíma hefur aftur á móti hlýnun haldiđ nokkuđ stöđugt áfram. 

Sama segja niđurstöđur ýmissa rannsókna sem birtar hafa veriđ í ritrýndum greinum undanfarinn áratug - sjá ţessa mynd (smella á til ađ stćkka): 

ISL-Contrib50-65

Prósentuhluti áhrifaţátta á hnattrćna hlýnun síđastliđin 50-65 ár samkćmt Tett o.fl. 2000 (T00, dökk blár), Meehl o.fl. 2004 (M04, rauđur), Stone o.fl. 2007 (S07, grćnn), Lean og Rind 2008 (LR08, fjólublár), Huber og Knutti 2011 (HK11, ljósblár) og svo Gillett o.fl. 2012 (G12, appelsínugulur). Smelltu á mynd til ađ stćkka.

Eins og sjá má ţá eru ţađ mennirnir sem hafa hvađ mest áhrif á loftslag á ţessu tímabili eđa samtals um eđa yfir 100 % af mćldri hlýnun.

Heimildir:

Áhrifaţćttir hinnar hnattrćnu hlýnunar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband