Öfgar í veðri - líkurnar aukast

Undanfarinn áratugur hefur þótt óvenjulegur hvað varðar öfga í veðri. Vísindamenn við Potsdam stofnunina í loftslagsrannsóknum, sem staðsett er í Þýskalandi, telja að þessi háa tíðni öfga í veðri sé ekki tilviljun - sérstaklega hvað varðar úrkomu og hitabylgjur (sjá Coumou og  Rahmstorf 2012). Tengslin milli hlýnunar og vindstyrks er ekki eins augljós - þó ákveðið munstur hafi sést í aukningu á styrk fellibylja.
Ef tekið er eingöngu árið 2011 í Bandaríkjunum, þá ollu 14  veður tjóni sem var meira en milljarður dollara hvert (yfir 120 milljarðar íslenskra króna). Óvenjumikil úrkoma var í Japan á sama tíma og vatnasvið Yangtze fljótsins í Kína varð fyrir áhrifum óvenjulegs þurrkatímabils. 2010 var öfgafyllra ef eitthvað er, en margir muna eftir hitabylgjunni í Rússlandi og úrhellinu í Pakistan og Ástralíu.
 
[..]
 
Sjá nánar á loftslag.is:Öfgar í veðri – líkurnar aukast
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband