Óæskilegt met, styrkur yfir 400 ppm á Norðurskautinu

Í fyrsta skipti í sögu mannkyns* hefur styrkur CO2 í andrúmsloftinu mælst yfir 400 ppm á Norðurskautinu í heild, en í fyrra fóru mælingar á styrk CO2 við Stórhöfða yfir það mark.  Hnattrænt er styrkurinn nú um 395 ppm, en mikil árstíðasveifla er milli norður- og suðurhvels.  Talið er að hnattrænt muni styrkurinn ná 400 ppm í kringum árið 2016.

[...]

Sjá nánar á loftslag.is Óæskilegt met, styrkur yfir 400 ppm á Norðurskautinu

 

Heimildir og ítarefni

NOAA: Carbon dioxide levels reach milestone at Arctic sites

Tengt efni á loftslag.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband