Hafísinn 2000-2009

Rakst á vídeó með þróun útbreiðslu hafíss á Norðurslóðum undanfarin níu ár. Takið t.d. eftir lágmarksútbreiðslu hvers árs sem er oftast í september.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Rapidfire þjónustan hefur tekið upp á því að búa til samsetta mynd af íshafinu, eina á dag.

Sautjánda júni má finna hér:

http://rapidfire.sci.gsfc.nasa.gov/subsets/?mosaic=Arctic.2009168.terra.4km

Hægt er að velja 4km, 2km og 1km upplausn og svo líka mynd samsetta  með hitarásum (amk. fyrir Terra myndirnar) . 

Halldór Björnsson (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 23:19

2 Smámynd: Loftslag.is

Frábært, skoða það.

Loftslag.is, 21.6.2009 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband