Minni losun - jákvætt skref

loftslagÞað verður gott að geta notað eina tegund af hleðslutæki fyrir alla síma ef þetta verður að veruleika. Þó vekur talan 13,6 milljónir tonna minni losun koldíoxíðs á ársgrundvelli upp spurningar. Fyrst og fremst vantar vita, hversu mikið minni hlutfallsleg losun er á bakvið þessa tölu. Af hvaða völdum verður þessi minni losun fyrst og fremst - er það vegna þess að nýju tækin nota minni orku en þau sem fyrir eru eða er þetta vegna þess að þá fer minni orka í að gera öll tækin sem hent er í dag? Hugsanlega er þetta samband þessa og fleiri hluta? Þetta verður þó að teljast jákvætt skref í rétta átt.

Losun koldíoxíðs af manna völdum er u.þ.b. 28 miljarðar tonna á ári.

[Sjá nánar um losun koldíoxíðs af mannavöldum, á heimasíðunni Loftslag.is]


mbl.is Alhliða hleðslutæki fær grænt ljós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hleðslutækið mitt er með rauðu ljósi.  Í frétt Moggans er talað um kosti þess að vera með grænt ljós. Ætti ég að láta skipta um peru í mínu GSM hleðslutæki þannig að ljósið verði grænt?

Væri ekki rétt að hvetja alla GSM eigendur að gera slíkt hið sama vegna loftslagsins?

GSM eigandi (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 10:54

2 Smámynd: Loftslag.is

Spurning

Loftslag.is, 26.10.2009 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband