Súrnun sjávar

loftslagAuk hlýnunar jarðar, þá hefur losun CO2 (koldíoxíðs) út í andrúmsloftið önnur og minna þekkt áhrif, svokallaða súrnun sjávar (e. ocean acidification). Frá aldamótunum 1800 hefur sjórinn gleypt einn þriðja af losun manna á CO2 og hefur sjórinn því verið eins konar sía sem minnkað hefur áhrif CO2 á hlýnun jarðar – en um leið hefur það haft áhrif á efnafræði sjávar. Súrnun sjávar (e. ocean acidification) er því einskonar aukaafurð losunar á CO2 út í andrúmsloftið og oft kallað ”hitt CO2-vandamálið”.

Við höfum tekið þetta fyrir á Loftslag.is, meðal annars á eftirfarandi síðum:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband