Stjórnmálaleiđtogar koma til Kaupmannahafnar

COP15Leiđtogar ýmissa landa streyma núna til Kaupmannahafnar. Í gćrkvöldi var opinber athöfn ţar sem lokaáfangi ráđstefnunar var formlega settur. Ţetta er sá áfangi ţar sem stjórnmálaleiđtogar landanna koma saman og reyna ađ ná saman um lokaatriđi samninganna. Ţađ eru ýmis óleyst mál og ađeins um 48 tímar til ađ leysa úr ţeim. Mikiđ hefur mćtt á Connie Hedegaard formanni ráđstefnunnar á síđustu dögum og ljóst ţykir ađ nćstu 2-3 sólarhringar munu einnig verđa áskorun fyrir hana. Hún hefur lagt áherslu á mikilvćgi ţess ađ ná samkomulagi í Kaupmannahöfn. Viđrćđurnar eru nú ađ fara yfir á hiđ pólitíska stig, ţar sem endanlegar ákvarđanir verđa teknar, ef samkomulag nćst.

Nánar er fariđ yfir atriđi gćrdagsins (dagur 9) ásamt greiningu á ađalatriđum dagsins á Loftslag.is

Eldri yfirlit og ítarefni:


mbl.is Annan: Bandaríkin taki forystuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Stjórnmálamennirnir ćttu nú bara ađ vera heima. EKki voru ţeir ađ semja. Niđur međ stjórnmálamennina - alla nema Hugo Chavez.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.12.2009 kl. 17:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband