Kröfur og vćntingar ţjóđa

COP15Eitt af stóra málinu viđ samningagerđ svo margra ţjóđa er hversu ólík nálgun landanna er varđandi samninga. Ţađ eru margskonar kröfur og vćntingar sem ţarf ađ ná saman um svo samkomulag náist. Ţetta gćtu ţví orđiđ erfiđir tímar sem eftir eru, ţegar ţjóđarleiđtogar reyna  ađ ná saman um ólík málefni. Í frétt af Dr.dk kemur m.a. fram ađ Danir búist ekki lengur viđ ţví ađ hćgt verđi ađ ná samkomulagi, til ţess séu of margar hindranir, sérstaklega međal G77 landanna, samkvćmt dönsku fréttinni. Ráđstefnan líkur fyrst á morgun, ţannig ađ enn fara fram viđrćđur, hvađ sem gerist á ţeim.

Á Loftslag.is tókum viđ saman helstu kröfur og vćntingar ţjóđa til hugsanlegs samkomulags - Kröfur og vćntingar ţjóđa

Eldri yfirlit og ítarefni varđandi COP15:

 


mbl.is Enn pattstađa í Kaupmannahöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband