Færsluflokkur: Húmor
29.7.2011 | 13:03
Undarleg hegðun vísindamanna…
Góða helgi og gangið vel um gleðinnar dyr.
...
Innlegg/myndband The Onion News Network má sjá á loftslag.is, Undarleg hegðun vísindamanna
Tengt léttmeti á loftslag.is:
- Mythbusters og gróðurhúsaáhrifin
- Svampur Sveinsson í vandræðum með gróðurhúsaáhrifin
- Snjókoma að vetri!
- Biblíuleg vísindi?
- David Mitchell fjallar um loftslagsbreytingar
- Traust bygging?
Húmor | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.7.2010 | 10:28
Traust bygging?
Skopteiknarinn Marc Roberts gerði þessa skopteikningu.
Hér undir er lausleg þýðing. Persónur eru þeir Ern og Frank.
Mynd 1:
E Hæ Frank, hvernig gengur með BYGGINGUNA?
F Mjög VEL, takk fyrir.
Mynd 2:
E En
hvað er ÞETTA sem liggur á gólfinu? Brotinn MÚRSTEINN? Þú getur ekki BYGGT með BROTNUM steinum!
F Ég er EKKI að því.
Mynd 3:
E FRANK BYGGIR MEÐ BROTNUM MÚRSTEINUM! FRANK BYGGIR MEÐ BROTNUM MÚRSTEINUM!!! Hann er BRJÁLAÐUR!
F Ertu á LYFJUM, Ern?
Mynd 4:
E Það þarf að RÍFA ALLA BYGGINGUNA NIÐUR, Frank.
F Byggingin er TRAUST Ern. AHTUGAÐU það SJÁLFUR!
Mynd 5:
F UNDIRSTAÐAN er TRAUST. SMÍÐIN er TRAUST og ALLIR ÞESSIR múrsteinar eru TRAUSTIR, nema ÞESSI þarna, ATHUGAÐU málið!
E Engin TÍMI. Verð að hefja NIÐURRIF.
F AFHVERJU?
Mynd 6:
E AFHVERJU?! Tja, það er MJÖG ÓLÍKLEGT að hún FALLI SJÁLF SAMAN, er það nokkuð?
Tengt efni á loftslag.is:
Húmor | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2009 | 23:05
Smá loftslagshúmor
Já, svei mér þá. Það er greinilega að kólna (smella tvisvar til að stækka).
Kólnunin er nú þegar farin að hafa áhrif.
Húmor | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2009 | 00:19
Smá útúrdúr
Þetta þótti mér geðveikt fyndið:
Húmor | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2009 | 23:50
Myndband
Mig langaði að prufa að setja inn svona YouTube-myndband og hér er það fyrsta.
Húmor | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)