Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Flundran

Hr er hugaver grein r frttablainu. Bi veiimenn og vsindamenn eru raun a kenna hlnun sjvar um veikingu bleikjustofnsins. Tali er nefnilega a Flundran s a aukast hr vi land vegna hlnunar sjvar, eins og sj m skrslunni sem gefin var t fyrra um hrif hnattrnna loftslagsbreytinga slandi (pdf 10 mb).

Hr er greinin r frttablainu, smella tvisvar til a stkka lesanlegt horf.

flundra-frett


Spurning um siferi

n ess a g tli a blanda mr miki deilur um oluleitina (sem jarfringur finnst mr a spennandi, en hef hyggjur af umhverfishrifunum), vil g benda siferi essarar fullyringar flagsmlarherra. Feitletra a sem g hj eftir.

Me breytingunum skapast ntt stand nnasta ngrenni slands norri. Vi verum a alaga okkur a v og nta au tkifri sem felast breyttu standi. Vi bentum a innan frra ra kynnu a opnast n siglingalei til Kyrrahafsins um Norur-shafi. geti veri hagkvmt a hafa umskipunarhfn slandi fyrir flutninga milli Evrpu og Norur-Amerku yfir til Asu."

Fyrst og fremst finnst mr a vi slendingarttum a gera allt sem okkar valdi stendur til a standi breytist ekki (vi eigum ekki a urfa neinar undangur fr losun CO2). Vi urfum a gera okkar til a draga r tblstri CO2, v vi og arar invddar jir erum a skapa geigvnlegt stand vanrari lndum og srstaklega lndum umhverfis mibauginn.

ar eru lnd sem hafa lti gert til a skapa etta stand, en au vera verst ti - minni rkoma yfir ri, en samt meiri rigning styttri tma - a munu v skiptast urrkar og hrikaleg fl mrgum af essum lndum. Hkkandi sjvarstaa skapar san vandaml fyrir margar af fjlmennustu jirnar, en margar af strstu borgum heims eru vi sjvarml.

Mgulega jkvtt fyrir sland:Margt bendir til ess a einhver partur af hlnuninni geti veri til gs fyrir slendinga - mgulega opnast siglingaleiir, mgulega eykst grur og allavega eykst tmabundi rennsli jkulm (til a virkja), jafnvel getur veri a nta njar tegundir dra til sjvar og sveita (rktun strtum kannskiCool).Svona m eflaust lengi telja.

Mgulega neikvtt fyrir sland: Siglingaleiir vi sland (mengunarslys aukast), gengar tegundir nema land (grur, skordr o.fl). Fergingalosun vi brnun jkla - auknar lkur eldgosum. etta er ekki tmandi heldur (t.d. sring sjvar sem er hluti af CO2 vandamlinu og hefur hrif grunnstoir lfrkis sjvar).

g vil segja a tt ekkert neikvtt fylgi essari hlnun fyrir okkur slendinga, er a rangt siferi a tla a hagnast standinu, hagnast eymd annarra- srstaklega ef vi gerum ekki okkar besta til a draga r losun CO2. Vi erum ekki a standa okkur vel a draga r losun.


mbl.is Hlnunin felur sr tkifri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Njasta Nature

Frlegt vri a nlgast njasta hefti af Nature, en etta hefti er a hluta tileinka loftslagsbreytingum:

cover_nature

Latest content : The Climate Crunch

Research published in Nature reveals that once a trillion tonnes of anthropogenic carbon has been released into the atmosphere, a peak global warming exceeding 2C is likely. Yet only a third of economically recoverable oil, gas and coal reserves can be burned before 2100 if that 2C warming is to be avoided. Faced with this climate crunch, three news features ask: will cutting back on carbon be tougher than we think? Can we drag CO2 directly from the air? And could we cool the planet with a wisp of mist? The worst-case scenario is a world in 2100 that has twice the level of pre-industrial CO2 in the atmosphere. If we want to avoid that, the time for action is now, says Nature


Uppfrsla - brnun hafss Norurskautinu.

Brnun hafss Norurskautinu virist samkvmt essari mynd ganga hgar en bist var vi:

N_timeseries
Brnun a sem af er 2009 nlgast mealtali (mynd NSIDC).

a verur frlegt a sj hva eir segja um aprl mnu, en frttatilkynning kemur yfirleitt fr NSIDC egar um vika er liin af hverjum mnui. (sj sasta mnu)


Uppfrsla - Wilkins shellan

a var frttum um daginn a sbrin sem hlt Wilkins shellunni saman vri brostin (sj frslu). kjlfari bjuggust vsindamenn vi v a shellan myndi byrja a brotna upp nsta sumar ( Suurskauti - ar er vetur n).

N hafa borist myndir fr gervihnettinum TerraSAR-Xsem sna a hn er n egar byrju a brotna upp.

tsx20090423annotated
Mynd fr TerraSar gervihnettinum (smelltu myndina tvisvar til a sj hana strri).


Samhlja lit vsindamanna

g fkk athugasemd vi sustu frslu, fr honum Magusi, sem g var binn a lofa a svara, egar g hefi tma.

Hann vitnar einnig texta heimasu - Hr- en segir ennfremur:

"Concensusinn" sem skrsla S um hnatthlnunina tti a sna fram er algjrlega fallinn. Fram hafa komi vsindamenn sem tku tt skapa skrslu en hafa skipt um skoun. aljlegum rstefnum hafa komi fram nstum 700 vsindamenn sem mtmla Al Gore og skrslu S., ..m. vsindamenn sem tku tt skrslu S. essir nstum 700 vsindamenn sem mtmla kenningu S eru 12 sinnum fleiri en eir sem veittu samykki sitt.....

En etta frttist bara ekki ef menn treysta Moggann ea CNN. etta hefi tt a vekja mikla athygli, alveg eins og atvik sem hafa komi fram ar sem menn hafa veri a falsa ggn, t.d. me v a birta gamlar myndir og ggn r eftir r....til a "sanna" hnatthlnunina.

g geri sm gggl - og komst a msu varandi essar fullyringar og notast vi nokkrar upplsingar, sem gagnlegt er a skoa.

Climate Progress - essi fer mjg tarlega mli, svo tarlega a g hef ekki haft tma n nennu til a lesa.

650 climate scientists- essi flokkar niur vsindamennina (sem voru 650 egar hann skrifai etta) og fkk eftirfarandi t:
16 % me gan vsindalegan bakgrunn loftslagsfrum.
27% me mgulega vsindalegan bakgrunn sem hgt er a tengja loftslagsfrum.
51% me vsindalegan bakgrunn sem er ekki hgt a tengja loftslagsfrum.
7% me engan vsindalegan bakgrunn.

Fullyring 1: Consensus (almennt samhlja lit) er falli.
Svar: Ekkert bendir til a almennt samhlja liti s falli, einstaka vsindamenn eru sammla um a a s a hlna af mannavldum- en eir hafa ekki geta bent arar skringar fyrir hlnun jarar - rk eirra hafa veri hrakin. v er hi almenna samhlja lt nokku traust.

Fullyring 2: Fram hafa komi vsindamenn sem tku tt skrslunni en hafa skipt um skoun.
Svar: a eru rr vsindamenn (af 618) sem eru listanum yfir vsindamenn sem hafa skipt um skoun. Tveir eirra Erich Roeckner og Oliver Frauenfeld ogeru eir aallega sttir vi au lkn sem notu eru, ekki hef g heyrt a eir hafi skipt um skoun. Aftur mti hefur einn skipt um skoun, hann heitir John Christy.

Fullyring 3: aljlegum rstefnum hafa komi fram nstum 700 vsindamenn sem mtmla Al Gore og skrslu S., ..m. vsindamenn sem tku tt skrslu S. essir nstum 700 vsindamenn sem mtmla kenningu S eru 12 sinnum fleiri en eir sem veittu samykki sitt.....
Svar: Jah, eir eru komnir 700 - sj fyrir ofan hlutfall eirra (650) sem voru egar a svar kom. Efast um a hlutfalli hafi breyst. eir sem komu a ger fyrsta verkhp (WG1) voru held g 618 (tala sem g fkk einhvers staar netinu). Mia vi hversu ltill hluti vsindamanna r loftslagsgeiranum komu a essum mtmlum, eru undarleg fullyring a eir su 12 sinnum fleiri.

Fullyring 4: En etta frttist bara ekki ef menn treysta Moggann ea CNN. etta hefi tt a vekja mikla athygli, alveg eins og atvik sem hafa komi fram ar sem menn hafa veri a falsa ggn, t.d. me v a birta gamlar myndir og ggn r eftir r....til a "sanna" hnatthlnunina.
Svar: etta vakti tluvera athygli, en lkleg sta ess a etta kom ekki hinga til slands var lklega a a au rk sem koma fram essari skrslu voru svo lleg a au voru hrakinog a urfti enga 650 til a hrekja essi rk, nokkra bloggara. Hitt er ljst a fjlmilar slandi eru frekar llegir mia vi marga fjlmila tlndum, en vi sem kunnum ensku getum gert okkar besta vi a kynna a sem vi rekumst .

Meira lestrarefni um essa skrslu: Greenfyre'sog Pseudoscience


Mli er...

... a treikningum Millirkjanefndarinnar um loftslagsbreytingar (The Intergovernmental Panel on Climate Change, IPCC), var tekin s kvrun a mia ekki vi mgulegar breytingar jkulskjldum Grnlands og Suurskautsins, vegna eirrar vissu sem var hvort og hve miki eir myndu brna.treikningar hinga til og tlanir um hkkun sjvar hafa v mia vi tennslu sjvar vi hlnun og vibrnun minni jkla:

Lkleg hkkun sjvaryfirbors til loka aldarinnar er h v hversu miki hlnar, en varmaennsla veldur um 70% af hkkuninni. Str vissuttur sjvaryfirborshkkun felst hugsanlegum breytingum sfli stru shvelunum Grnlandi og Suurskautslandinu. essi vissutturer ekki tekinn inn treikninga IPCC, en gti auki visjvaryfirborshkkunina. Hr a nean verur v mia efri mrk hkkunarinnar sem kemur fram hjIPCC. etta er fullkomin afer vi a vega saman ekkta vissu vegna hugsanlegrar aukningar sflisog ekktrar vissu vegna annarra tta, og mikilvgt er a hafa huga a ekki er hgt a tiloka mun meiri sjvaryfirborshkkun.
Sj skrslu um hrif hnattrnna loftslagsbreytinga slandi (pdf 10 mb). *

*vst er hvort hrifin veri svo mikil hr landi vegna jarskorpuhreyfinga af vldum minna fargs fr jklum - fjalla um a sar.

Hgt er a lesa um niurstur r sem frttin vsar , essari skrslu hr (Update on selected issues of concern pdf ~9 Mb).

g hef ekki s sjlfa frttina Morgunblainu, en skrslunni segir meal annars:

Glaciers can be difficult to use as indicators of change, in part because melt area is not direct a measure of change as the change in mass of glacier, but mass is more difficult to measure. Chenges in mass correspond to accumulation or loss of ice. Nearly all glaciers studied are decreasing in mass, sesulting in rising sea level as the water drains to the ocean. Excluding Antarctica and Greenland, the rate of sea level rise from glacial melt is estimated at 0,58 millimeters fer year from 1961 to 2005, with a higher rate of 0,98 milleters per year between 1993 and 2005. The largest contributors to this rise are glaciers in Alaska and other parts of the Arctic, and the hig mountain of Asia. By 2100, glacial melt may increase sea level further 0,1 to 0,25 meters.

segja eir fr v a brnun Grnlandi fyrir ri 2007 hafi veri a mesta fr v mlingar hfust (1973):

Greenland
Mynd r skrslunni sem snir frvik lengd sumarbrnunar Grnlandi, fyrir ri 2007 samanburi vi mealtal ranna 1973-2000.


mbl.is refalt meiri hkkun sjvar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Climate Denial Crock - hlnun fr 1998!

Alltaf hugavert a skoa njasta Climate Denial Crocki.


Loftslagsplitk

g var v grkvldi a htta essu bloggi, en vegna hvatningar fr bloggvinum og t af tlvupsti sem g fkk, hef g kvei a halda fram.essi frsla og sasta eru lklega undantekningafrslur, v g fjalla lti um plitk hr, en meira um frin bak vi kenningarnar bak vi hlnun jarar af mannavldum, svona eins og g skil au - fjalla g stundum um mtrkin og hyggst gera a fram.

---

Mig langar a benda tvr greinar sem birtust erlendum veftmaritum dag og eru nokku "plitskar" og tt r hafi birst dag, eru r nokku samhljma eirri lyktun minni gr a htta mgulega a eya tma a rkra essi ml hr. nnur greinin birtist Huffington Post og heitir: Quit Arguing With Douchebags that Everyone Hates(dlti haror greinog vil g ekki meina a allir sem ahyllast ekki kenninguna um hlnun jarar su sturtusputskur ;o) og hin birtist The Guardian og heitir: The truth about climate change.

g tla mr ekki a a essar greinar, en r sna vel andrmslofti sem er gangi t hinum stra heimi, .e. a a s tmasun a halda uppi rkrum um hlnun jarar af mannavldum og a n s tmi til a htta v og huga a lausnum vegna ess astejandi vanda sem liggur fyrir.

----

Einnigvil g benda hugavera bloggfrslu sem g las an um falsanir og mistlkanir oluinararins ggnum sinna eigin vsindamanna - sj hrog greinin sem hann vsar er r The New York Times og m sj hr.

etta er a sem oluinaurinn tji umheiminum:

"The role of greenhouse gases in climate change is not well understood... scientists differ" on the issue.

.e. "hrif grurhsalofttegunda loftslagsbreytingareru lti ekktar... vsindamnnum ber ekki saman um mlefni."

a sem vsindamennhfu tj snum yfirmnnum var aftur mti etta:

The scientific basis for the Greenhouse Effect and the potential impact of human emissions of greenhouse gases such as CO2 on climate is well established and cannot be denied.

.e. "Vsindalegur bakgrunnur grurhsahrifanna og hugsanleg hrif tblsturs manna grurhsalofttegundum eins og CO2 loftslag er vel grunda og er ekki hgt a draga efa."

En ng um plitk og afneitunarinainn. Hann sr um sig sjlfur.


Hv a blogga um loftslagsml?

g tk a upp hj sjlfum mr a blogga um loftslagsml fyrir nokkrum vikum san, v mr fannst sem sumir bloggarar og lesendur eirra vru mrgum tilfellum a fara me rangt ml, en margir hverjir hafa ansi skrtnar upplsingar hndunum um a hva er a gerast essari jr - sumir halda a ekki s a hlna, arir segja a ekki s a hlna af mannavldum og sumir halda v jafnvel fram a a s bara gott ef a er a hlna. ur hafi g skauta gegnum hitt og etta og komist a eirri niurstu a lklega vri jrin a hlna og a allt benti til ess a a vri af mannavldum, en g var alls ekki viss en hafi gaman af v a rkra essi ml og finna upplsingar me og mti. Skemmtilegt hugaml jafnvel.

Fyrst eftir a g byrjai a blogga um etta, tk g a v upp mitt einsdmi a skoa r upplsingar sem eru til netinu, en neti er endalaus uppspretta upplsinga um hin msustu litaml. g hef eytt tal kvldstundum sustu vikur vi a skoa hitt og etta um essi ml, en netinum finna hafsj af upplsingum um hlnun jarar af mannavldum og einnig fullt af sum um menn sem fullyra a kenningin s rng.

g las bkina Grurhsahrif og Loftslagsbreytingar eftir Halldr Bjrnsson, auk ess sem g hef blaa gegnum skrslu sem gefin var t fyrra um hrif hnattrnna loftslagsbreytinga slandi (pdf 10 mb). essi rit eru vel skiljanlegu mli og enginn heimsendastll eim, en raui rurinn er s a hlnun jarar af mannavldum er raunveruleg og hrifa eirra gtir n egar og a allt bendir til ess a etta eigi eftir a versna.

etta var kveinni mtsgn vi margt af v sem maur hefur veri a lesa erlendum netsum, en ar eru kvenar sur sem endurspegla r skoanir sem margir netverjar slenskir halda fram um hlnun jarar, a bi s a afsanna kenningar um hlnun jarar af mannavldum, tala um samsri vsindamannaog anna svipuum stl.

Svo rak fjrur mnar Riti: 1/2007 og Riti 2/2008(takk Guni). a sarnefnda ver a segja a tti a vera skyldulesning fyrir hugaflk um loftslagsbreytingar - g a sjlfsgu vi greinarnar sem fjalla um hlnun jarar (en fjlbreyttar greinar um nnur ml eru essu tmariti).

g tla a fjalla ltillega um Riti 2/2008, en mli einnig me grein Guna Ritinu 1/2007 sem fjallar um grurhsahrifin og slenska umruhef.

1012690 1015085

ar er grein eftir orstein Vilhjlmsson sem heitir Vihorf og vistkreppa, sem er eiginlega sgulegt yfirlit um hugmyndir a vistkreppu, aulindaurr og hlnun jarar. Einn punktur vakti helst athygli mna en a er a spr um framtina (t.d. hlnun jarar), eru ekki raun forsagnir um a sem koma skal, heldur avaranir um a sem getur gerst ef ekki verur brugist vi, v falla essar spr um sjlft sig ef brugist er vi vandanum (eins og gert var me sonlagi). etta eru v ekki raun heimsendaspmenn, heldur eru etta avaranaor fr mnnum sem hafa vit snu fagi. Lokaorin voru lka vieigandi:

A lokum er rtt a tilfra hr frgt spakmli fr Kena sem lsir kjarna mlsins. rauninni ttu allar ritsmar um umhverfisml a enda v:

Vi hfum ekki fengi jrina til eignar fr foreldrum okkur; vi hfum hana a lni fr brnunum okkar.

Grein Halldrs Bjrnssonar og Tmasar Jhannessonar erskyldulesning, ar er fjalla um einfldu mli hva er lagt til grundvallar kenningunni um grurhsahrifin og hlnun jarar og afleiingar eirra. Einnig er fari yfir nokkur rk efasemdamanna um hlnun jarar af mannavldum og au hrakin.

arna var einnig grein eftir Snorra Baldursson um hrif hlnunar lfrki jarar og slands, svolti yfirborskennt enda um vfemt efni a ra og erfitt a kafa djpt slkt ltilli grein tmariti - etta efni erindi bk og mli g me a einhver kli a skrifa bk. Fnt yfirlit samt.

er merkileg grein eftir Guna Elsson um efahyggju og afneitun. Fjallar hann um plitkina kringum etta vifangsefni og umfjllun manna hr landi um hlnun jarar. Mjg uppljstrandi og lsir hann tta frjlshyggjumanna vi essar kenningar og hvernig r geti grafi undan eirra hugmyndum um frelsi (etta er mn tlkun). Hann vitnar Hannes Hlmstein hr:

"Hvers vegna ttum vi a afsala okkar gilegu lfi venjulegs Vesturlandamanns fyrir or eirra ein? Kapitalisminn hefur frt okkur strkostleg lfsgi. g tla ekki bjrgunarbtana, fyrr en g er viss um, a skipi s a skkva," sagi Hannes Hlmsteinn Gissurarsson einni af mrgum greinum snum um umhverfisml um sem vara hafa vi httunni af alvarlegum loftslagsbreytingum. Skipi sem Hannes vsar til er jrin sjlf, en Hannes fer ekki nnar t hvert hann tlar a fara.

a sem vakti einna helst athygli mna var dd grein Ritinu og er eftir George Monbiot, en s grein fjallar um afneitunarinainn. Eftir lestur eirrar greinarttar maur sig eim sterku flum sem hvla ungt baki margra af eim rddum sem eru hva hvrastar um a a hlnun jarar af mannavldum s bull. Bi er a s efasemdafrjum va (og hr landi virast au vaxa vel).

Margir geta votta a a g hef veri duglegur sustu vikur a blogga um etta mlefni og jafnvel svara frslum annarra um essi ml og reynt a rkstyja ml eirra sem halda v fram a hlnun jarar af mannavldum s veruleiki. En alltaf koma upp aftur og aftur smu rkin, sem hafa veri hrakin og v fer etta a vera leiingjarnt til lengdar. v er g miki a huga a htta essu bara, leyfa efasemdarddunum a eiga sig, enda virist plitska landslagi loks vera a lagast t hinum stra heim (Obama virist tla a gera ga hluti og loks er kominn forseti sem er ekki eigu afnetunarsinnanna). er s flokkur hr landi sem er hva harastur v a hlnun jarar af mannavldum s ekki stareynd, kominn stjrnarandstu og vonandi tekur vi rkisstjrn sem tekur essum mlum af festu.

v er a eingngu vandralegt a hr landi skuli vera svona sterkar raddir mti kenningunni um hlnun jarar, en g held a a muni ekki hafa nein rslitahrif runina hnattrnt s- tt vissulega su slendingar hlfgerir umhverfissar hva varar tblstur CO2 - og tt eingngu vri fyrir stolt okkar sem upplsta j, ttum vi a standa okkur betur.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband