Micheal Mann á Íslandi

Viđ á loftslag.is viljum vekja athygli á stórviđburđi sem verđur í nćstu viku:

The Hockey Stick and the Climate Wars: Dispatches from the Front Lines

Hvenćr hefst ţessi viđburđur:
13. júní 2012 – 12:00
Stađsetning viđburđar:
Nánari stađsetning:
Stofa 101
Háskóli Íslands

Miđvikudaginn 13. júní nćstkomandi flytur einn ţekktasti loftslagsvísindamađur heims, Michael E. Mann, prófessor viđ Penn State University, fyrirlestur á vegum EDDU – öndvegisseturs og Hugvísindasviđs Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn verđur haldinn kl. 12.00–13.30 í Odda, stofu 101.

Í fyrirlestrinum, sem ber heitiđ „The Hockey Stick and the Climate Wars: Dispatches from the Front Lines“, fjallar Mann um rannsóknir sínar og ţađ hvernig línuritiđ sem kennt er viđ „hokkíkylfuna“ varđ ađ ţekktustu táknmynd hins svonefnda loftslagsstríđs. Ađ auki rćđir hann hiđ svokallađa „Climategate” hneyksli frá 2009 og ţađ hvernig fjölmiđlar halda sjónarmiđum ţeirra sem afneita loftslagsbreytingum á lofti.

Fyrirlesturinn er öllum opinn án endurgjalds.

Hćgt er ađ kaupa bókina The Hockey Stick and the Climate Wars: Dispatches from the Front Lines eftir Mann í Bóksölu stúdenta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband