Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014

Um yfirvofandi Litla Ísöld

Nú keppast ýmsir viđ ađ benda á fréttir sem birtast á pressan.is og mbl.is um yfirvofandi litla ísöld - vegna minni sólvirkni og vegna möguleikans á ţví ađ sú sólvirkni eigi eftir ađ minnka enn frekar, jafnvel svo ađ lćgđin fari niđur í sama far og á sautjándu öld. Ţćr fréttir eru hafđar eftir BBC sem ţykir almennt séđ frekar áreiđanlegur miđill og ţví eđlilegt ađ sumir gapi, enda vita flestir ađ hnattrćn hlýnun er á fullu gasi og ekkert sem bendir til ţess ađ hún sé á undanhaldi - síđur en svo.

Ţađ er einmitt svo ađ ţegar betur er ađ gáđ, ţá er frétt BBC alls ekki á sama veg og hjá pressan.is eđa mbl.is. Vissulega er fréttin um minni sólvirkni, en ţađ fylgir sögunni hjá BBC ađ ţó sólvirknin haldi áfram ađ minnka, ţá hafi ţađ lítil sem engin áhrif á hina hnattrćnu hlýnun - gefum Prófessor Mike Lockwood orđiđ:

"If we take all the science that we know relating to how the Sun emits heat and light and how that heat and light powers our climate system, and we look at the climate system globally, the difference that it makes even going back into Maunder Minimum conditions is very small.
"I've done a number of studies that show at the very most it might buy you about five years before you reach a certain global average temperature level. But that's not to say, on a more regional basis there aren't changes to the patterns of our weather that we'll have to get used to."

Vísindamenn telja ţví ađ ţetta geti tafiđ hina hnattrćnu hlýnun kannski um fimm ár, ţ.e. ef ástand sólar fer niđur í sama far og á sautjándu öld. Stađbundiđ geti ţessar breytingar ţó valdiđ ţví ađ ţađ verđi nokkuđ kaldara yfir vetrartímann á ákveđnum svćđum, t.d. í norđur Evrópu.

Einhverra hluta vegna sleppa pressan.is og mbl.is ađ útskýra hvađ ţetta ţýđir fyrir okkur í dag - ađ ţessi afdrifaríka breyting í sólinni núna myndi rétt duga til ađ setja hlýnunina í pásu og ţessar fréttastofur gefa sér ađ möguleg minnkandi sólvirkni hafi sömu áhrif nú og á sautjándu öld.

En viđ skulum líta ađeins á hvađ er til í ţví ađ kuldatímabil eđa kuldaskeiđ sé í vćndum.

Litla Ísöldin og núverandi hlýnun

Sjá nánar á loftslag.is: Um yfirvofandi Litla Ísöld


mbl.is Kaldari veđur og sjaldséđ norđurljós?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband