Mótrök gegn kenningunni um hlýnun jarđar af mannavöldum.

Ég var búinn ađ lofa smá yfirliti yfir ţau mótrök sem ég tel mig vera búinn ađ fjalla um og ađ mínu áliti hef hrakiđ. Ég mun gera ţetta ađ fastri síđu sem mun sjást á forsíđunni og uppfćra reglulega og jafnvel flokka eitthvađ niđur.

Fyrst um sinn er ţetta ţó bara hrá upptalning á ţeim fćrslum ţar sem ég reyni ađ hrekja mótrök gegn hlýnun jarđar af mannavöldum. Einhverjar fćrslur eiga eftir ađ hverfa og nýjar og ítarlegri koma í stađin, auk ţess sem ég mun reyna ađ bćta viđ fleirum rökum.

Ef ykkur dettur í hug einhver sérstök mótrök sem ţiđ viljiđ láta fjalla um, ţá endilega látiđ mig vita – einnig ef ykkur finnst eitthvađ óljóst (illa orđađ), rangt og ef ţiđ hafiđ viđ eitthvađ ađ bćta. 

14.5.2009 | 00:29 - Er ţađ virkilega ekki sólin?

- mótrök: ţađ er sólin sem veldur hlýnun jarđar.

10.5.2009 | 17:03 - Hokkístafurinn 

-mótrök: hokkístafurinn er brotinn (ţ.e. rannsóknir sem sýna ađ síđustu áratugir síđustu aldar og upphaf ţessarar aldar, sé loftslag heitara en veriđ hefur í ţúsund ár).

10.5.2009 | 00:22 - Annar kaldasti apríl á ţessari öld! 

-mótrök: ţessi mánuđur er međ ţeim kaldari á ţessari öld

5.5.2009 | 19:04 - Er yfirborđ Grćnlandsjökuls ađ hćkka?-mótrök: yfirborđ Grćnlandsjökuls er ađ hćkka (eđa ađ hann er ađ stćkka). Einnig er í athugasemdum fjallađ lítillega um ţau mótrök ađ hokkístafurinn sé brotinn 

29.4.2009 | 21:51 - Samhljóđa álit vísindamanna-mótrök: hlýnun jarđar af mannavöldum er ekki lengur samhljóđa álit vísindamanna 

23.4.2009 | 00:05 - Suđurskautiđ-mótrök: hafís á suđurskautinu er ađ aukast 

9.4.2009 | 00:24 - Er ađ kólna?-mótrök: ţađ er ekki lengur ađ hlýna, ţađ er ađ kólna 

6.4.2009 | 22:49 - Enn um hafís Norđurskautsins-mótrök: ţetta tengist lítillega mótrökum ţeirra sem segja ađ hafís sé ađ stćkka og ţykkna á norđurskautinu 

6.4.2009 | 00:28 - Íshellur Suđurskautsins-mótrök: ţetta tengist lítillega mótrökum ţeirra sem segja ađ ekki sé ađ hlýna á Suđurskautinu 

4.4.2009 | 00:07 - Hlýnun miđalda í Evrópu.-mótrök: ţetta tengist mótrökum ţeirra sem nota stađbundna hlýnun á miđöldum sem rök gegn hinni hnattrćnu hlýnun sem nú er 

30.3.2009 | 23:25 - Hafís á norđurslóđum - Hver er stađan?-mótrök: ţetta tengist mótrökunum sem segja ađ hafís sé ađ stćkka og ţykkna á norđurskautinu 

27.3.2009 | 23:50 - Hvađ međ kólnunina eftir miđja síđustu öld?-mótrök: Fyrst ţađ var kólnun eftir miđja síđustu öld, ţrátt fyrir vaxandi útblástur manna á koldíoxíđi, ţá er greinilegt ađ hitastig stjórnast ekki af koldíoxíđi 

22.3.2009 | 11:24 - Ísöld spáđ á áttunda áratugnum?-mótrök: vísindamenn spáđu ísöld á áttunda áratugnum 

16.3.2009 | 22:51 - ACRIM eđa PMOD - deilur um útgeislun sólar-mótrök: ţađ er sólin sem veldur hlýnun 

14.3.2009 | 00:12 - Útblástur eldfjalla-mótrök: eldfjöll hafa meiri áhrif á loftslag en menn 

13.3.2009 | 16:29 - Endajaxlakenningin-mótrök: ţađ er ađ kólna 

9.3.2009 | 22:07 - Tíu mótrök gegn kenningunni um hlýnun jarđar af mannavöldum 

1: Sveiflur í sólinni valda hitnun jarđar
2: Ţađ var heitara á miđöldum en ţađ er í dag
3: Ţađ hefur ekki orđiđ hitastigshćkkun síđan 1998
4: Ţetta er hluti af náttúrulegum sveiflum
5: Vísindamenn eru ekki sammála um ađ hitastig sé ađ hćkka á jörđinni af mannavöldum og já ţeir eru bara ađ kreista út pening til frekari rannsókna
6: Ţeir sem eru í hópnum IPCC eru ekki vísindamenn, heldur hinir og ţessir sem hafa ekkert vit á loftslagsfrćđum
7: Menn hafa nefnt til sögunnar Urban heating (gćti útlagst sem ţéttbýlishitaaukning)
8: Breytingarnar eru litlar og ekki mark á ţeim takandi ţar sem skekkjumörkin eru of mikil
9: Magn CO2 af mannavöldum er sáralítill hluti af heildarmagni CO2 í lofthjúpnum. Ađ auki er CO2 ţađ lítill hluti af gróđurhúsalofttegundunum ađ ţau geta ekki haft áhrif, öfugt viđ t.d. vatnsgufu
10: Ađrar plánetur og tungl í sólkerfinu eru ađ hitna, hvađan kemur CO2 útblásturinn ţar? Júpiter, Neptúnus, tungliđ Tríton, Plútó og Mars eru öll ađ hitna, ţađ hlýtur ađ vera sólin


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband