23.1.2010 | 11:54
Fróðleg myndbönd og upplýsingar
Á Loftslag.is er síða með ýmsum myndböndum sem við finnum og finnst passa inn í umræðuna á einhvern hátt. Misjafnt er hvert tilefnið er, stundum er það bara afþreying, stundum finnst okkur að tiltekið myndband rammi inn einhvern athyglisverðan vinkil í umræðunni eða bara flott myndband að okkar mati. Hérundir má sjá hvernig velja má öll myndbönd á síðunni. Þ.e. farið er í stikuna að ofanverðu, bendillinn settur yfir "Heiti reiturinn" þá kemur undirstikan niður og hægt er að velja "Myndbönd". Ef bendillinn er t.d. settur yfir "Blogg" kemur fram undirstika með "Gestapistlar", "Blogg ritstjórnar" og "COP15".
Sýnishorn af nokkrum fróðlegum myndböndum af Loftslag.is:
- Hugleiðingar Carl Sagan um jörðina
- Ferðalag um frera jarðar
- Hafís 101
- NASA vaktar fæðuöryggi í heiminum
- Acid Test - Heimildarmynd um súrnun sjávar
- Að mæla hita jarðar
- Tölvubúnaður NASA
- NASAexplorer - Hitastigið 2009 og Sólin
- Það er kalt og þ.a.l. engin hnattræn hlýnun...
- Loftslagsbreytingar - eru þær ekki náttúrulegar?
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.