Gestapistill og ný frétt

Okkur langar að vekja athygli á 2 nýjum færslum á Loftslag.is.

Fyrst skal nefna nýjan gestapistil eftir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing, og nefnist pistill hans Trúverðug 10 ára veðurfarsspá? - Þar er kynntur til sögunnar einn hinna ungu loftslagsvísindamanna sem áorkað hafa miklu á örfáum árum í því að sannreyna orsakasamhengi veðurfars við breytingar í hita sjávar og hafstrauma.

Í öðru lagi var að birtast ný frétt, Sveiflur vatnsgufu í heiðhvolfinu -  Frétt um nýlega rannsókn á vatnsgufu í heiðhvolfinu, sem gæti haft töluverð áhrif á það hvernig menn sjá fyrir sér hlýnun jarðar á komandi áratugum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Þið standið ykkur vel að vanda. Vildi óska þess að ég hefði tíma til að leggja eitthvað af mörkum til vefsins ykkar. Someday, someday.

- Sævar

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 4.2.2010 kl. 17:09

2 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Takk fyrir það Sævar, það er nóg að gera - við skiljum það vel. Þú lætur okkur bara vita ef þér dettur eitthvað í hug.(loftslag á Venus er t.d. áhugavert :)

Höskuldur Búi Jónsson, 4.2.2010 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband