Hitahorfur ársins 2010

Fyrst er kannski rétt ađ geta ţess ađ sá El Nino sem er núna í gangi er ekki talin sérstaklega sterkur og alls ekki eins sterkur og sá sem var 1998 ţegar síđast mćldist svona hár hiti í lofthjúpnum. En ţađ eru margir ţćttir sem áhrif á hitastig í heiminum og El Nino er m.a. einn af ţeim. Í nýlegri fćrslu á Loftslag.is litum viđ yfir helstu áhrifaţćtti varđandi hitastig ársins 2010. Ţar er m.a. komiđ inn á El Nino, sólvirkni og sólbletti ásamt öđrum náttúrulegum ţáttum.

  • Hitahorfur fyrir áriđ 2010 - Hér er litiđ á horfur međ nokkra náttúrulega ţćtti sem taldir eru hafa áhrif á skammtímasveiflur í veđri og horfur fyrir áriđ 2010
Hérundir er graf međ sólblettum sólar, sem hafa veriđ í lágmarki ađ undanförnu.

 Spá NASA/ Marchall Space Flight Center um framhaldiđ í sólblettasveiflu sólarinnar.


mbl.is „Jólabarniđ“ hlýjar ekki Íslendingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband