Skýrsla um kostnað við bráðnun freðhvolfsins á Norðurslóðum

thumb_cryosphereVegna fyrirsagnarinnar, þá er rétt að benda á að orðið freðhvolf er þýðing á enska hugtakinu Cryosphere, sem er samheiti yfir frosið vatn, þ.e. jökla, hafís, sífrera og annars konar ís á og í yfirborði jarðar.

Út er komin skýrsla á vegum Pew umhverfissamtakanna þar sem reynt er í fyrsta sinn að reikna út kostnað við hlýnun á Norðurslóðum og áætla samtökin að kostnaðurinn gæti orðið um 2,4 billjónir dollara árið 2050.

Skýrslan sem kynnt var á fundi fjármálaráðherra G7-ríkjanna sem haldinn er á Suðaustur Baffinlandi. Meðal þess sem kemur fram í skýrslunni er að á þessu ári geti kostnaðurinn numið 61-371 milljarða dollara af völdum minnkandi hafíss Norðurskautsins, minnkandi snjóhulu og bráðnunar sífrera.

Sjá nánari umfjöllun á loftslag.is:


mbl.is Gríðarlegur kostnaður af hlýnun á norðurslóðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband