16.2.2010 | 07:25
Árstíđarsveiflur í náttúrunni breytast

Rannsóknin er fyrsta kerfisbundna tilraunin til vöktunar langtímabreytinga í náttúrufarsfrćđi (e. phenology ţ.e. frćđi árstíđabundna tímasetninga) í vistkerfum sem ná yfir ferskvatn , sjó og land. Grein um rannsóknina birtist í tímaritinu Global Change Biology, en kannađar voru 25 ţúsund leitnilínur breytinga frá 1976-2005, sem samanstóđ af 726 tegundum plantna og dýra allt frá ţörungum og yfir í skordýr og spendýr.
Nánar má lesa um ţessa rannsókn á Loftslag.is:
- Árstíđarsveiflur í náttúrunni ađ breytast - Frétt um ţađ ađ vor og sumar á Bretlandseyjum byrji fyrr en áđur.
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Breytt s.d. kl. 09:12 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.