16.2.2010 | 07:25
Árstíđarsveiflur í náttúrunni breytast
Vor og sumar á Bretlandseyjum byrja fyrr en áđur, samkvćmt nýrri rannsókn. Ef miđađ er viđ miđjan áttunda áratuginn, ţá endar vetur ađ međaltali 11 dögum fyrr nú en ţá.
Rannsóknin er fyrsta kerfisbundna tilraunin til vöktunar langtímabreytinga í náttúrufarsfrćđi (e. phenology ţ.e. frćđi árstíđabundna tímasetninga) í vistkerfum sem ná yfir ferskvatn , sjó og land. Grein um rannsóknina birtist í tímaritinu Global Change Biology, en kannađar voru 25 ţúsund leitnilínur breytinga frá 1976-2005, sem samanstóđ af 726 tegundum plantna og dýra allt frá ţörungum og yfir í skordýr og spendýr.
Nánar má lesa um ţessa rannsókn á Loftslag.is:
- Árstíđarsveiflur í náttúrunni ađ breytast - Frétt um ţađ ađ vor og sumar á Bretlandseyjum byrji fyrr en áđur.
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Breytt s.d. kl. 09:12 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.