Opið bréf vísindamanna varðandi IPCC

Nokkrir vísindamenn í Bandaríkjunum hafa tekið sig saman og skrifað opið bréf um störf IPCC og villur þær sem fundist hafa í fjórðu matsskýrslu IPCC um loftslagsmál frá 2007.

Nú þegar hafa um 250 vísindamenn skrifað undir þetta bréf og enn er verið að safna undirskriftum. Til að sjá allan lista undirskrifenda, vinsamlega skoðið þessa síðu. Föstudaginn 12. mars var bréfið afhent stjórnvöldum. Stór hluti þeirra sem skrifa undir bréfið eru vísindamenn sem rannsaka loftslagsbreytingar og vinna við leiðandi stofnanir og háskóla í Bandaríkjunum. Þar er bæði að finna höfunda efnis í skýrlsur IPCC og þá sem ekki hafa tekið þátt í þeirri vinnu. Til viðbótar má nefna undirskrifendur sem stunda rannsóknir á tengdum efnum, má þar m.a. nefna á vísindamenn á sviði eðlis-, líf- og félagsfræða.

Á Loftslag.is er bréfið birt eins og það kemur frá höfundum, á ensku, sjá hér undir:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband