9.4.2010 | 10:47
Súrnun sjávar - hinn illi tvíburi
Bloggfærsla af loftslag.is, þýdd af Skeptical Science og einnig birt þar
Þótt athyglin beinist mest að afleiðingum hlýnandi loftslags, þá eru aðrar beinar afleiðingar af bruna jarðaefnaeldsneytis og skógareyðingu. Meira en 30% af CO2 sem mennirnir losa, leysist upp í úthöfunum og eykur sýrustig þess. Ove Hoegh-Guldberg, sérfræðingur í vistkerfum kóralla útskýrir hættuna af súrnun sjávar: Vísbendingar sem verið er að safna víðsvegar um heim benda til þess að súrnun sjávar geti valdið jafnmiklum ef ekki meiri hættu fyrir lífverur jarðar, en hlýnun jarðar. Ný grein - Paleo-perspectives on ocean acidification (Pelejero o.fl 2010) brennimerkir súrnun sjávar sem hinn illa tvíbura hlýnunar Jarðar.
Lesa má afganginn af færslunni á loftslag.is:
Tengt efni af loftslag.is
- Súrnun sjávar eykst í Norður Kyrrahafi
- Súrnun sjávar hraðari en fyrir 55 milljónum árum
- Meiri súrnun minna járn
- Afleiðingar súrnun sjávar
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.