Síðbúið vetrarhámark hafíssins á norðurhveli

Nýr gestapistill hefur verið birtur á Lofstlag.is. Í honum fjallar Emil Hannes Valgeirsson um hafíshámarkið í ár. Byrjunina á pistlinum má lesa hér undir.

...

Tvisvar á ári sýna menn hafísnum á norðurslóðum meiri áhuga en venjulega. Annarvegar er það á haustin þegar hafísinn er í lágmarki eftir sumarbráðnunina og hinsvegar síðla vetrar þegar útbreiðslan nær sínu árlega hámarki – oftast snemma í marsmánuði. Þessir árlegu vendipunktar eru síðan notaðir sem mælikvarðar til að meta ástand og þróun hafíssbreiðunnar til lengri tíma.

...

Hægt er að lesa afganginn af pistlinum á Loftslag.is:

Við viljum vinsamlega beina athugasemdum á Loftslag.is og við höfum því ekki opið fyrir athugasemdir hér undir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband