18.4.2010 | 20:40
Áhrif loftslags á eldvirkni
Við á loftslag.is rákumst á áhugaverð viðtöl í Scientific American (upprunalega frá Reuters), þar sem meðal annars er rætt við Freystein Sigmundsson.
Þar er verið að pæla í aukinni eldvirkni í kjölfar bráðnunar jökla af völdum hlýnunar Jarðar. Þótt tilefnið sé eldgosið í Eyjafjallajökli, þá vilja menn ekki meina að það eldgos geti verið tengt hörfun jökla af völdun hlýnunar Jarðar - til þess sé jökulhettan of þunn
"Our work suggests that eventually there will be either somewhat larger eruptions or more frequent eruptions in Iceland in coming decades," said Freysteinn Sigmundsson, a vulcanologist at the University of Iceland.
"Global warming melts ice and this can influence magmatic systems," he told Reuters. The end of the Ice Age 10,000 years ago coincided with a surge in volcanic activity in Iceland, apparently because huge ice caps thinned and the land rose.
"We believe the reduction of ice has not been important in triggering this latest eruption," he said of Eyjafjallajokull. "The eruption is happening under a relatively small ice cap."
Í umfjölluninni er bent á grein eftir Pagli og Freystein um áhrif loftslagsbreytinga á eldvirkni, sem er áhugaverð lesning, sjá grein í Geophysical Research Letters:
Við höfum, á loftslag.is, aðeins minnst á áhrif loftslagsbreytinga á eldvirkni, en einnig um áhrif eldvirkni á loftslagsbreytingar, sjá:
- Eldvirkni og loftslag - um áhrif loftslagsbreytinga á eldvirkni
- Eldgos og loftslagsbreytingar - um áhrif eldvirkni á loftslagsbreytingar
Fylgist með úr fjarska | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.