28.5.2010 | 09:23
Vísindin á bak við fræðin
Umræðan um loftslagsbreytingar er búin að fara fram í langan tíma og sífellt bætast í sarpinn nýjar upplýsingar.

Ískjarnaborun er eitt af því sem hefur aukið skilning vísindamanna á loftslagsbreytingum fyrri tíma.
Hér fyrir neðan má fræðast um söguna á bakvið kenninguna um gróðurhúsaáhrifin og þær loftslagsbreytingar sem nú eru í gangi. Teknar eru saman helstu orsakir fyrri loftslagsbreytinga og þá náttúrulega ferla sem ollu þeim og síðan farið yfir grunnatriði kenningunnar um hlýnun jarðar af mannavöldum. Að lokum er horft fram á veginn og loftslag framtíðar skoðað.
Sagan
Orsakir fyrri loftslagsbreytinga
Grunnatriði kenningarinnar
- Mælingar staðfesta kenninguna
Loftslag framtíðar
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.