Fræðslumyndband um súrnun sjávar

Eins og kemur fram í fræðslumyndbandi um súrnun sjávar, frá NOAA (National Oceanic and Atmospheric Administration), þá er súrnun sjávar hnattræn breyting á efnafræði sjávar – sem er að gerast nú, sem bein afleiðing af auknum styrk CO2 í andrúmsloftinu. Áhrif þess á lífríki sjávar eru fyrst nú að verða kunn. Til að læra meir um Súrnun sjávar þá mælum við með myndbandinu sem sjá má í færslunni; Fræðsla um súrnun sjávar.

Tengdar færslur á loftslag.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband