7.7.2010 | 09:39
Hafísútbreiðsla í júní 2010
Útbreiðsla hafíss í júní mánuði var sú minnsta fyrir mánuðinn síðan gervihnattamælingar hófust, frá 1979 til 2010. Hitastigið á Norðurskautinu var yfir meðallagi og hafísinn hörfaði frekar hratt í mánuðinum. Í júní byrjaði ástand sem nefnist tvípóla frávik (dipole anomaly), sem er loftþrýstingskerfi í lofthjúpnum sem m.a. var að hluta til meðvirkandi árið 2007, þegar hafísútbreiðslan var sú minnsta samkvæmt mælingum við lok sumarsins.
- - -
Sjá má nokkrar skýringarmyndir og gröf í fréttinni á loftslag.is, sjá - Hafís | Júní 2010
Tengt efni á loftslag.is:
- Hafís | Maí 2010
- Íshafsbráðnun og siglingaleiðir
- Spár um lágmarksútbreiðslu hafíss i ár
- Helstu sönnunargögn
- NASA | Heitasta 12 mánaða tímabilið
- Hitastig árið 2009
- Tag Hafís
- Ísbirnir við hnignandi hafís
- Er hafís Norðurskautsins að jafna sig?
- Síðbúið vetrarhámark hafíssins á norðurhveli
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.