Vísindamenn hreinsaðir af ásökunum um óheiðarlega meðferð gagna

Skýrsla gerð undir forystu Sir Muir Russell um hið svokallaðaClimategate mál kom út miðvikudaginn 7. júlí 2010. Þetta er þriðja og síðasta skýrslan á vegum vísindanefndar breska þingsins varðandi þetta mál. Lesa má um fyrstu tvær skýrslurnar á loftslag.is, Sakir bornar af Phil Jones og Loftslagsvísindin traust. Hér undir má lesa nokkur atriði úr skýrslunni, sem lesa má í heild sinni hér (PDF 160 bls.).

Í kafla 1.3 í samantektarkaflanum, koma fram helstu niðurstöður vísindanefndarinnar. Í byrjun þess kafla segir:

On the specific allegations made against the behaviour of CRU scientists, we find that their rigour and honesty as scientists are not in doubt.

Varðandi ákveðnar áskanir varðandi hegðun vísindamanna CRU, þá er niðurstaðan að ekki er efi um nákvæmni þeirra og heiðarleika sem vísindamenn.

Aðrar helstu niðurstöður skýrslunnar má lesa um á loftslag.is; Vísindamenn hreinsaðir af ásökunum um óheiðarlega meðferð gagna

Tengt efni á loftslag.is:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband