29.7.2010 | 11:21
Öfl sem hafa áhrif á hitastig Jarðar
Við höfum birt stutt myndband á loftslag.is um þau öfl sem eru að baki hitastigi Jarðar. Hvaða öfl ýta hitastiginu upp á við og hvaða öfl ýta hitastiginu niður á við, ef svo má að orði komast. Ein af þeim sem stendur á bak við þetta myndband heldur úti fróðlegu bloggi, Climatesight.org. Af YouTube-síðu myndbandsins má lesa eftirfarandi lýsingu á myndbandinu:
Þegar litið er á graf af hitastigi Jarðar, þá sjáum við að það er allt annað en stöðugt. Hnattræn hlýnun, vegna losunar mannanna af m.a. koldíoxíði, er álitið hækka hitastig plánetunnar .af hverju lítur grafið þá svona út:
Tengt efni á loftslag.is:
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.