9.9.2010 | 09:58
20 heitustu árin í heiminum frá 1880
Ţađ er athyglisvert ađ athuga hvađa ár eru heitust í heiminum frá 1880. Í tölum frá NOAA, sem sýndar eru á loftslag.is, eru öll árin frá ţví eftir aldamót (2000) á topp 10, árin 1998 kemst einnig á topp 10. Af ţeim árum sem eru á topp 20 listanum er 1983 ţađ ár sem er lengst frá okkur í tíma. Sem sagt ţá eru ţrjú ár frá 9. áratugnum á listanum, átta ár frá 10. áratugnum. Og eftir 2000 eru öll árin á topp 10 eins og fram hefur komiđ.
Sjá nánar á loftslag.is, 20 heitustu árin í heiminum frá 1880
Tengdar fćrslur á loftslag.is:
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.