17.9.2010 | 08:25
Heitasta janúar til ágúst frá ţví mćlingar hófust
Núna í vikunni bárust nýjar tölur frá NOAA um hitastig Jarđar. Ágúst mánuđur var ţriđji heitasti ágúst frá ţví mćlingar hófust á heimsvísu. Fyrir tímabiliđ janúar til ágúst, ţá er hitastigiđ ţađ hćsta sem mćlst hefur fyrir sameinađ hitastig yfir landi og hafi á heimsvísu fyrir ţađ tímabil. Ţetta ár gćti ţví náđ hćsta hitastigi árs ţegar áriđ verđur liđiđ. Ţađ eru ţó 4 mánuđir eftir af árinu og hitastig hefur heldur fariđ lćkkandi frá ţví El Nino gaf eftir fyrir La Nina ástandinu í Kyrrahafi. Ţannig ađ er alls óvíst ađ hitamet fyrir almannaksáriđ verđi raunveruleiki, en ţess ber ţó ađ geta ađ nýlega hefur heitasta 12 mánađa tímabiliđ mćlst, sjá Heitustu 12 mánuđir síđan mćlingar hófust.
Ţađ má lesa nánar um ţetta ásamt ţví ađ sjá ýmis gröf, töflur og myndir á loftslag.is:
Heimildir og annađ efni af loftslag.is:
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Breytt s.d. kl. 08:26 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.