22.9.2010 | 09:27
Jafnvægissvörun loftslags
Þekking er nokkuð góð á loftslagi Jarðar, þ.e. á sumum sviðum þess. Því miður er jafnvægissvörun loftslags ekki eitt af þeim sviðum og töluverð óvissa þar um. Jafnvægissvörun loftslags er mat á því hversu mikið lofthiti Jarðar muni aukast að meðaltali ef CO2 í andrúmsloftinu myndi tvöfaldast. Þetta er mikilvægt vegna þess að ef það er lágt, eins og sumir efasemdamenn telja, þá mun Jörðin ekki hitna mikið. Aftur á móti ef að jafnvægissvörunin er há, þá er útlitið ekki gott fyrir menn og dýr, vistkerfi og samfélög.
Það eru tvær aðferðir til að finna út jafnvægissvörun loftslags (þriðji möguleikinn er eiginlega ekki möguleiki þ.e. að bíða í öld og sjá hvað hefur gerst þá). Aðferðirnar eru með í fyrsta lagi með líkönum og öðru lagi með því að mæla jafnvægissvörun loftslags beint út frá ýmsum mælingum.
[...]
Nánar á loftslag.is, Jafnvægissvörun loftslags
Tengdar færslur á loftslag.is
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.