22.9.2010 | 13:13
Ástand hafíss og umræðan um Norðurskautið
Umræðan um Norðurskautið núna virðist tengd þeirri framtíð sem gæti orðið með hafís Norðurskautins í framtíðinni. Ef meiri bráðnun verður á Norðurskautinu vegna hlýnunar Jarðar, eins og spár gera ráð fyrir, þá verða gaslindir þær, sem kunna að leynast undir hafísnum, aðgengilegri, allavega hluta ársins.
Ýmislegt tengt efni tengt hafís og Norðurskautinu af loftslag.is:
- Hafíslágmarkið 2010 (sem reyndist þó ekki vera lágmarkið í ár)
- Hafís | Ágúst 2010
- Hafís Norðurskautsins
- Íshafsbráðnun og siglingaleiðir
- Spár um lágmarksútbreiðslu hafíss i ár
- Tag - Hafís
- Tag - Norðurskautið
- Ísbirnir við hnignandi hafís
- Er hafís Norðurskautsins að jafna sig?
Varar við kaldastríðsátökum á norðurskautinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.