29.9.2010 | 20:54
Áreiðanleiki mælinga á yfirborðshita Jarðar
Sumir telja að mælingar á hitastigi við yfirborð Jarðar séu óáreiðanlegar, þá sérstaklega vegna lélegra staðsetninga mælitækja og er umræða um það nokkuð sterk í Bandaríkjunum (sjá t.d. Watts 2009). Þær pælingar eru þó óraunhæfar, því að leitni hitastigs er hið sama í þéttbýli og dreifbýli, hvort sem hitastig er mælt með hitamælum á jörðu eða með gervihnöttum.
[...]
Nánar á loftslag.is, Áreiðanleiki mælinga á yfirborðshita Jarðar
Tengdar færslur á loftslag.is
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.