Mýta - Það var hlýrra á miðöldum

Þessi mýta virðist fyrst og fremst miða að því að segja, að það hafi verið hlýrra á miðöldum (eða jafnhlýtt) og því hljóti hlýnunin nú að vera af völdum náttúrulegra ferla – líkt og það hlýtur að hafa verið þá.

Staðbundin hlýnun

Á tímabilinu frá sirka árinu 800-1300 var nokkuð hlýtt í Norður Evrópu og þar sem fyrstu rannsóknirnar á fornloftslagi voru gerðar þar, þá fékk þetta tímabil nafnið Miðaldahlýskeiðið (e. Medieval Warm Period – MWP). Svipað var upp á teningnum hvað varðar kalt loftslag í Norður Evrópu sem nefnt hefur verið Litla Ísöld (e. Little IceAge) og stóð frá 1300 – 1850 (sumir segja að það hafi byrjað síðar). 

[...] 

Lesa má restina af þessari mýtu á loftslag.is, Mýta - Það var hlýrra á miðöldum 

Tengt efni á loftslag.is:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband