12.10.2010 | 17:38
Google hugar að lausnum - nýjar hugmyndir fæðast
Ekki myndi ég persónulega veðja á þessa tilteknu lausn. En framtíðin mun skera úr um hvað verður ofaná varðandi lausnir til að draga úr mengun og þar með einnig losun gróðurhúsalofttegunda. En alltaf fróðlegt þegar reynt er að hugsa og nálgast hlutina á nýjan hátt, öðruvísi verða nýjar hugmyndir ekki til :)
Meira um lausnir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á loftslag.is:
Ferðamáti framtíðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.