Hlýnun jarðar - góð eða slæm?

Röksemdir efasemdamanna…

Hlýnun Jarðar er í raun góð – í raun og veru blómstra samfélög manna á hlýindaskeiðum á sama tíma og það dregur úr lífsgæðum við kólnun (samanber á Litlu Ísöldinni).
 

Það sem vísindin segja…

Neikvæð áhrif hlýnunar Jarðar á landbúnað, heilsu og umhverfi yfirskyggja jákvæðu áhrif hlýnunarinnar.

Í nýrri færslu á loftslag.is er farið yfir ýmis konar áhrif hlýnunar Jarðar og sýnir þessi upptalning nokkuð vel að fæstar afleiðingar loftslagsbreytinga eru ríkulegum kostum búnar, þvert á móti geta afleiðingarnar orðið slæmar og kostnaðarmiklar.

- - - 

Nánar er hægt að lesa um hugsanleg áhrif hlýnunar jarðar og losunar gróðurhúsalofttegunda varðandi m.a. landbúnað, súrnun sjávar, efnahag o.fl. á loftslag.is, Er hlýnun jarðar slæm?

Aðrar tengdar færslur á loftslag.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband