7.11.2010 | 10:29
Kolefnisbinding með nýrri tækni
Kanadískir efnafræðingar eru að rannsaka nýjar leiðir til að binda koldíoxíð sem kemur frá raforkuverum og verksmiðjum og koma því fyrir án þess að nota mikið af orku og vatni, eins og er nauðsynlegt í núverandi frumgerðum þeirrar tækni sem er skoðuð varðandi kolefnisbindingu.
Nánar þessar nýju rannsóknir á loftslag.is, Kolefnisbinding með nýrri tækni
Tengt efni á loftslag.is:
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.