14.11.2010 | 12:14
Styrkur í stormum framtíðar
Veðrakerfi á Suðurhveli og Norðurhveli Jarðar eru talin muna bregðast mismunandi við hinni hnattrænu hlýnun, samkvæmt nýrri rannsókn. Þar kemur fram að hlýnun Jarðar muni hafa áhrif á tiltæka orku sem knýr áfram lægðagang og veðrakerfi á tempruðu beltum Jarðar og að breytingin verði mismunandi eftir hvort um Suðurhvel eða Norðurhvel Jarðar verður um að ræða, sem og verður breytileiki eftir árstíma.
[...]
Nánar á loftslag.is, Styrkur í stormum framtíðar
Tengt efni á loftslag.is
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.