Hafísútbreiðslan enn lítil þrátt fyrir kröftugan vöxt í október

Eftir að hafísinn náði lágmarki þann 19. september jókst útbreiðsla hafísinn á Norðurskautinu hratt fyrri hluta októbermánaðar áður en það hægði á vaxtarhraða hafísins seinni hluta mánaðarins. En þrátt fyrir hraða aukningu hafíss, er hafísútbreiðslan í október það þriðja lægsta fyrir mánuðinn frá því gervihnattamælingar hófust. Hitastig á Norðuskautinu var hærra en í meðalári.

Nánari upplýsingar, myndir og gröf, Hafísútbreiðslan enn lítil þrátt fyrir kröftugan vöxt í október

Tengt efni á loftslag.is:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband