24.11.2010 | 20:02
Metan og metanstrókar
Það er engin tilviljun að vísindamenn hafa orðið áhyggjur af losun metangass, enda er hún ein mikilvirkasta gróðurhúsalofttegundin. CH4 (e. methane) er um 25 sinnum öflugri gróðurhúsalofttegund en koldíoxíðs -CO2 (nýlegar rannsóknir benda reyndar til þess að hún sé jafnvel enn öflugri- sjá Örður auka virkni metans sem gróðurhúsalofttegund). En þótt metangas sé öflugra en CO2, þá er metan í mun minna magni en CO2 í andrúmsloftinu og því eru heildargróðurhúsaáhrif eða breyting í geislunarálagi metans (CH4) mun minna en frá CO2.
[...]
Nánar á loftslag.is, Metan og metanstrókar - þar sem er farið nánar í áhrif metangass, forðabúr þess, metanstróka við Svalbarða og leka metans á Síberíulandgrunninum, svo eitthvað sé nefnt og svo er stutt myndband um efnið í lokin.
Tengt efni af loftslag.is
Losun gróðurhúsalofttegunda aldrei meiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.